Okkar
þjónusta
LS Þrif er hreingerningafyrirtæki sem er staðsett á höfuðborgarsvæðinu. Markmið okkar er að koma til móts við okkar viðskiptavini þannig að allir séu sáttir. Við bjóðum upp á almenna og sérhæfða þjónustu þegar kemur að þrifum. Við höfum sérhæft okkur í flutningsþrifum og erum í samstarfi við margar fasteignasölur landsins.
